Ţriđjudagur, 14. september 2004
Gjafir
Mamma og pabbi trúa ţví varla hvađ ég er stillt stelpa. Ég sef nánast allan sólarhringinn, vakna bara til ađ drekka. Ég grćt mjög lítiđ ţađ er einna helst ţegar veriđ er ađ skipta á mér. Ég er yfirleitt dugleg ađ drekka, en ţađ kemur fyrir ađ ég bara nenni ţessu ekki. Ţá fćr mamma áhyggjur en ég er ţá yfirleitt duglegri nćst. Ég hef veriđ ekkert smá heppin, ţví ţađ eru allir ađ gefa mér eitthvađ. Langamma Björg gaf mér sćng og tvö sćngurver. Kristján og Ásta gáfu mér útigalla. Dröfn, Ási og Kvika gáfu mér flísgalla, flíshúfu og flíssokka. Auđur, Ţorsteinn, Alma Björg og Víglundur Ottó gáfu mér flísbuxur, flíspeysu, flíshúfu og flíssokka. Alma sem vinnur međ Sigrúnu ömmu gaf mér galla. Mamma og pabbi gáfu mér bangsimon hringlu. Sigrún amma og allir á ţeim bć gáfu mér sćngurver og lánuđu mér fullt af fötum. Svo veit ég ađ ég fć vagn frá Jóhönnu ömmu og Kristjáni afa. Hver veit nema einhverjir fleirri verđi góđir viđ mig. Svo var Ágústa frćnka mín svo góđ ađ lána mér föt, hún á tvíbura sem áttu nógu lítil föt á mig og ţar fékk ég líka vöggu.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt 28.4.2006 kl. 23:37 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning